Foldaskóli

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Foldaskóli

Kaupa Í körfu

BÓKAKISTUR Borgarbókasafnsins, BBS, voru formlega opnaðar í Foldaskóla á dögunum, en Foldasafn og öll skólasöfn hverfisins, auk Grafarholts, taka höndum saman og hvetja unglinga til lesturs og til að nýta sér bókasöfnin. MYNDATEXTI: Bókakista - Fyrsti bókakistillinn opnaður í Foldaskóla í Grafarvogi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar