Athvarf á Akureyri

Morgunblaðið/Skapti Hallgrímsson

Athvarf á Akureyri

Kaupa Í körfu

SKRIFAÐ var undir samning þess efnis í gær að Akureyrardeild Rauða kross Íslands, Geðverndarfélag Akureyrar og Akureyrarbær rækju áfram dagsathvarf fyrir fólk með geðraskanir. Samningurinn gildir til ársins 2009. MYNDATEXTI: Orginal gleði - Stefán Jóhann Júlíusson, fastagestur í Lautinni, les frumsamda ljóðið Orginal gleði við athöfnina og færði ´það svo Jónínu Hjaltadóttur forstöðumanni að gjöf. Til hliðar eru Sigrún Jakobsdóttir, Sigurður Ólafsson og Brynjólfur Ingvarsson, sem undirrituðu samninginn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar