Útivera

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Útivera

Kaupa Í körfu

Útivist Það er gott að nota helgarnar til útivistar og það þarf ekki að fara langt til að finna skemmtilegar gönguleiðir. Hvernig væri að hringja í góða vini og bjóða þeim í langan göngutúr um helgina. Taka daginn snemma, hittast á laugardagsmorgni og ganga um bæjarhluta sem einhver í hópnum þekkir vel. Enda svo göngutúrinn á góðu kaffihúsi eða heima hjá þeim sem nennir að bjóða í súpu og brauð.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar