Cadillac Sedan de Ville, árgerð 1960
Kaupa Í körfu
Aðalsteinn Ásgeirsson á þrjá eðalvagna frá Cadillac AÐALSTEINN Ásgeirsson er mikill áhugamaður um Cadillac, en hann rekur bílaverkstæði í Kópavogi undir nafninu Hjá Steina og er eigandi hvorki meira né minna en þriggja Cadillac-bíla og tvo þeirra hefur hann gert upp frá grunni. Þar er um að ræða Cadillac Sedan de Ville árgerð 1960, Cadillac Eldorado árgerð 1968 og Eldorado árgerð 1992. Ástæðan fyrir áhuganum á Cadillac er einföld, að sögn Aðalsteins, þetta séu einfaldlega bestu bílar sem framleiddir hafi verið. MYNDATEXTI: Cadillac Sedan de Ville frá 1960. Á þessum bíl voru vængirnar á afturbrettinu minnkaðir um tommu og segir Aðalsteinn að boddíið þyki það fallegasta af árgerðunum í kringum 1960. Vélin er 390 cc og 325 hestöfl.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir