Skyrdrykkir

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Skyrdrykkir

Kaupa Í körfu

Það er sama hversu hollur matur er valinn, það er hægt að fitna af öllu ef borðað er of mikið. Það hefur verið sannreynt í rannsóknum að langflest fólk borðar meira magn af mat og jafnvel langt umfram það sem þarf til að seðja hungrið, eftir því sem matarskammturinn er stærri. MYNDATEXTI: Hærri - Skyrdrykkir með ferskum ávöxtum eru vinsæl hollustufæða, hvort sem þeir eru útbúnir heima eða keyptir á hlaupum. En öllu er hægt að ofgera, hollustunni líka. Í 3 dl af skyrdrykk eru rúmar 200 kkal en stórt glas sem tekur 5 dl eykur orkuna í 345 kkal. Það er stundum erfitt að sjá muninn á magninu í glösum þrátt fyrir hæðarmun.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar