Víkurvagnar - Jarðboranir

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Víkurvagnar - Jarðboranir

Kaupa Í körfu

VÍKURVAGNAR ehf. afhentu á dögunum tvö sérsmíðuð hús á hjólum til Jarðborana - fyrirtækis sem vinnur að nýtingu auðlinda í jörð, vinnslu jarðefna, landgerð og gerð mannvirkja. "Þetta er stærsta verkefni af þessu tagi sem við höfum verið með," segir Sveinn Þórarinsson, framkvæmdarstjóri Víkurvagna ehf. Húsin eru klædd með hvítu áli, bæði að innan og utan, og eru þau hönnuð með það í huga að þola barning íslensks veðurfars og jafnframt eiga þau að þola óhefðbundnari leiðir á íslensku undirlendi. MYNDATEXTI: Kaffistofa Vagnhúsið er með mataraðstöðu og öllu tilheyrandi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar