Hrafn Jökulsson

Hrafn Jökulsson

Kaupa Í körfu

HRAFN Jökulsson hefur verið í fararbroddi í átaki skákfélagsins Hróksins við að auka veg skákíþróttarinnar. Hann vinnur um þessar mundir að útgáfu tímarits um nýlega ferð Hróksins til Grænlands þar sem haldið var veglegt skákmót en hann er einnig nýsnúinn úr ferð um Snæfellsnes, Strandir og Vestfirði þar sem boðað var "fagnaðarerindi skáklistarinnar," eins og hann segir sjálfur. ENGINN MYNDATEXTI.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar