Lay Low

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Lay Low

Kaupa Í körfu

Tónlistarkonan Lay Low, eða Lovísa Elísabet Sigrúnardóttir, skaust svo hratt og hátt á íslenskan stjörnuhimin síðasta haust að hún er enn að átta sig fyllilega á því hvað gerðist. Hún gleðst eðlilega yfir þessum góðu viðtökum, en nú er tími til kominn að horfa fram á við, tjáir hún blaðamanni

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar