Magdalena Ásgeirsdóttir

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Magdalena Ásgeirsdóttir

Kaupa Í körfu

Þrátt fyrir að mælingar á svifryki í Reykjavík á síðustu árum hafi bent til töluverðrar loftmengunar er lítið tillit tekið til hennar í skipulagi skóla og elliheimila. Baldur Arnarson kynnti sér málið. Sé litið til staðsetningar elliheimila, skóla og sjúkrahúsa á höfuðborgarsvæðinu vaknar sá grunur að loftmengun hafi ekki verið ofarlega í huga skipulagsfræðinga þegar ákvörðun um staðarval var tekin, flestar lykilbyggingar eru nærri fjölförnustu umferðaræðunum. Margt hefur hins vegar breyst á undanförnum áratugum, bílaumferðin þyngist ár frá ári, notkun nagladekkja er enn útbreidd og svifrykið fer marga daga ársins yfir hættumörk í Reykjavík. Því leitaði blaðamaður álits lækna og aðila sem koma að skipulagsvinnu í Reykjavík, eina sveitarfélaginu þar sem svifryk hefur verið mælt á kerfisbundin hátt yfir lengra tímabil. MYNDATEXTI Magdalena Ásgeirsdóttir

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar