Aðalfundur Landsbankans 2007

Aðalfundur Landsbankans 2007

Kaupa Í körfu

ÓSTÖÐUGLEIKI og verðbólga er mein sem allir þurfa að sameinast um að fjarlægja. Þetta sagði Björgólfur Guðmundsson, formaður bankaráðs Landsbankans, á aðalfundi bankans í gær. MYNDATEXTI Góð viðvörun Björgólfur Guðmundsson segir að gagnrýnin á bankana á síðasta ári hafi að hluta verið réttmæt og góð viðvörun.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar