Undan ísnum

Jim Smart

Undan ísnum

Kaupa Í körfu

Íslensk heimildamynd um leit að breskri sprengjuflugvél HEIMILDAMYNDIN Undan ísnum er á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld. Þetta er spennandi og dramatísk saga ungs Akureyrings um leit hans að breskri sprengjuflugvél, Fairey Battle P2330, sem fórst 26. maí árið 1941 í jökli norður í landi. MYNDATEXTI: Skúli Árnason, formaður Björgunarsveitarinnar á Akureyri, sem tók þátt í leiðangrinum, John Culver, sendiherra Bretlands á Íslandi, og Hörður Geirsson, maðurinn sem kom þessu öllu af stað, eftir forsýningu myndarinnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar