Stundin okkar

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Stundin okkar

Kaupa Í körfu

Ívar Örn Sverrisson og Ísgerður Elfa Gunnarsdóttir fara með hlutverk Stígs og Snæfríðar í Stundinni okkar. Við höfum fengið að fylgjast með ævintýrum þessara tveggja skemmtilegu vina síðan í haust og fáum örugglega að lenda í fleiri spennandi ævintýrum með þeim næstu mánuði. Hér sjáum við Ísgerði þar sem hún er að þykjast mála gleraugun hans Ívars. Hún er nú meiri prakkarastelpan. Ívari finnst hún Ísgerður samt bara fyndin. Við hittum þau Ívar og Ísgerði á milli prakkarastrika og þau sögðu okkur svolítið frá Stundinni okkar. »

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar