Stundin okkar

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Stundin okkar

Kaupa Í körfu

Við hittum þau Ívar Örn Sverrisson og Ísgerði Elfu Gunnarsdóttur en þau fara með hlutverk Stígs og Snæfríðar í Stundinni okkar. Ívar og Ísgerður sögðu okkur frá því hvernig það væri að fá að taka þátt í þekktasta barnatíma íslensks sjónvarps. MYNDATEXTIStundin okkar Ívar Örn og Ísgerður Elfa skemmta sér mjög vel við tökur á Stundinni okkar

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar