Silja æfir hjá Gail Devers

Árni Torfason

Silja æfir hjá Gail Devers

Kaupa Í körfu

SILJA Úlfarsdóttir, hlaupakona úr FH, hefur undanfarna daga æft undir stjórn bandaríska ólympíu- og heimsmeistarans Gail Devers og þegið ráð varandi tækni við grindahlaup. MYNDATEXTI Í góðum málum Silja Úlfarsdóttir hlaupadrottning úr FH fær góða leiðsögn hjá nýjum þjálfara.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar