Sigríður Þorgeirsdóttir
Kaupa Í körfu
Það er ekki sjálfgefið að náttúruvernd og ættjarðarhyggja fari saman. Þetta tvennt getur farið saman, en gerir það ekki alltaf, að áliti dr. Sigríðar Þorgeirsdóttur dósents í heimspeki við Háskóla Íslands en hún hefur tekið virkan þátt í baráttunni gegn Kárahnjúkavirkjun. "Helstu rök eru þau að maður getur barist fyrir náttúruvernd í öðrum löndum en manns eigin og maður þarf ekki að vera patríót til þess að vernda náttúruna í eigin landi. Maður getur verið náttúruverndari og andsnúinn ættjarðarhyggju," segir Sigríður. MYNDATEXTI: Lærdómsrík - "Umhverfisvernd er lærdómsrík vegna þess að hún kennir manni að hugsa hnattrænt," segir dr. Sigríður Þorgeirsdóttir heimspekingur
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir