Frjálsar í Laugardalshöll

Frjálsar í Laugardalshöll

Kaupa Í körfu

GRUNNSKÓLAMÓT Reykjavíkur í frjálsum íþróttum fer nú fram í Laugardalshöllinni og eigast þar við krakkar úr 5. til 8. bekk úr nokkrum Reykjavíkurfélögum. Mikill fjöldi barna tók þátt í frjálsíþróttagreinunum í gær. Keppt er í 60 og 800 metra hlaupi, langstökki, fimm sinnum 60 m boðhlaupi og að lokum kúluvarpi eins og sjá má á myndinni þar sem hraustur strákur úr 6. bekk varpar kúlunni. Mótinu lýkur í dag þegar fulltrúar úr 7. og 8. bekk munu etja kappi og hefst dagskráin klukkan 17 í Laugardalshöllinni

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar