Wolfgang Edelstein menntafrömuður
Kaupa Í körfu
Hann er með unglega rödd, sem ber ekki vott um árin 77 sem eru að baki. Þreytu er ekki að sjá á honum þrátt fyrir að hann hafi nýlokið við ítarlegan fyrirlestur um lýðræði í skólum í troðfullri kennslustofu á þriðju hæð Háskóla Íslands. "Mér hefur tekist að eldast sæmilega," segir þessi léttstígi maður, Wolfgang Edelstein, sem flutti frá Freiburg í Þýskalandi til Reykjavíkur með fjölskyldu sinni þegar hann var níu ára gamall og bjó hér í rúman áratug. Íslenskur framburður hans er nánast gallalaus og gaman að hlýða á hvernig hann vandar mál sitt og velur orð af kostgæfni. MYNDATEXTI: Menntafrömuður - Atorka og hugmyndaauðgi einkennir líf og störf Wolfgangs Edelstein og hefur hann víða komið við á löngum menntaveginum, bæði hvað varðar menntun sjálfs síns og annarra.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir