Ný þýðing á Biblíunni

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Ný þýðing á Biblíunni

Kaupa Í körfu

Í heimi þar sem allra veðra er von er dýrmætt að eiga vin þar sem ríkir hlýja og kærleikur. Kristin trú er slíkt athvarf þeim sem hún á ítök í. Ein helsta undirstaða trúarinnar er bók bókanna - Biblían. Einar Sigurbjörnsson prófessor við guðfræðideild Háskóla Íslands hefur gegnt veigamiklu hlutverki í því mikla starfi sem ný þýðing Biblíunnar er. MYNDATEXTI: Ábyrg - Þau Einar Sigurbjörnsson, Jóhann Páll Valdemarsson og Guðrún Kvaran eru í forsvari nýrrar þýðingar og útgáfu Biblíunnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar