Einar Rúnar Axelsson

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Einar Rúnar Axelsson

Kaupa Í körfu

112-dagurinn er í dag, sunnudaginn 11.2. Þá beinist athyglin sérstaklega að hlutverki sjálfboðaliða í störfum að forvörnum, björgun og almannavörnum. Á vegum Landsbjargar og Rauða kross Íslands starfa um fjögur þúsund sjálfboðaliðar að leit og björgun, slysavörnum, neyðarvörnum, neyðaraðstoð, skyndihjálp, sálrænum stuðningi og áfallahjálp, upplýsingagjöf og stuðningi í gegnum hjálparsímann, 1717. Orri Páll Ormarsson tók nokkra sjálfboðaliða tali. MYNDATEXTI: Læknirinn - Einar Rúnar Axelsson hreifst af björgunarstarfinu í snjóflóðunum miklu á Vestfjörðum árið 1995.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar