60 ára afmæli Bridsfélags Reykjavíkur

Sverrir Vilhelmsson

60 ára afmæli Bridsfélags Reykjavíkur

Kaupa Í körfu

TEKIST var á um slagi og slemmur en ekki atkvæði og frumvörp þegar þeir Davíð Oddsson forsætisráðherra og Lúðvík Bergvinsson, þingmaður Samfylkingarinnar, reyndu með sér á bridsmóti sem Bridsfélag Reykjavíkur hélt í gærkvöldi í tilefni af 60 ára afmæli félagsins. Við hlið Davíðs sat Gylfi Baldursson, formaður félagsins, og fylgdist grannt með spilamennskunni. Á myndinni sést í vangann á Jóni Sigurbjörnssyni, forseta Bridssambands Íslands. ENGINN MYNDATEXTI. (Afmælismót Bridgesambands Íslands)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar