Jón Baldursson

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Jón Baldursson

Kaupa Í körfu

Jón Baldursson féll fyrir bridsíþróttinni árið 1972, þá sautján ára gamall, hefur verið stigahæsti Íslendingurinn síðan árið 1985 og varð heimsmeistari árið 1991 með íslenska landsliðinu. Hann segir margt hafa breyst síðan hann hóf ferilinn. MYNDATEXTI: Sókndjarfur - Jón Baldursson segir að í brids verði að sækja og ekkert sé unnið með því að leggjast í vörn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar