Aggi Afi

Ljósmynd/Hafþór Hreiðarsson

Aggi Afi

Kaupa Í körfu

BJARGA þurfti eikarbátnum Agga afa frá Dalvík eftir að hann varð vélarvana á Húnaflóa aðfaranótt laugardags. Var það björgunarskipið Húnabjörg frá Skagaströnd sem sótti bátinn og kom með hann til hafnar í togi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar