Hellisheiðavirkjun

Hellisheiðavirkjun

Kaupa Í körfu

FÁDÆMA þátttaka var í samkeppni um útilistaverk við stöðvarhús Hellisheiðarvirkjunar en í keppnina bárust 84 tillögur. Listahópurinn Norðan bál vann keppnina með hugmyndinni um Orgel gufu, lita og tóna. Í hugmyndinni felst að reistar verði sverar gagnsæjar pípur framan við stöðvarhúsið sem gufa og litað ljós leiki um og jafnframt gefi þær frá sér djúpa tóna. MYNDATEXTI: Sýning - Verðlaunahafar kynna borgarstjóra tillögu sína sem er sögð bera með sér framsækni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar