Sinfóníuhljómsveit áhugamanna
Kaupa Í körfu
SAUTJÁNDA starfsár Sinfóníuhljómsveitar áhugamanna hefst næstkomandi sunnudag með tónleikum í Seltjarnarneskirkju þar sem hljómsveitin minnist þess að 250 ár eru liðin frá fæðingu Wolfgangs Amadeusar Mozarts. Á tónleikunum verða flutt tvö verk; hljómsveitarsvítan Mozartiana eftir Tsjækovskí, en hún var samin í minningu Mozarts, og 8. sinfónía Beethovens sem er talinn frægasti nemandi Mozarts. "Mozartiana er svíta skrifuð í anda Mozarts, við höfum ekki flutt hana áður en hún er mjög áheyranleg og skemmtileg. 8. sinfónía Beethovens er síðan mjög vel þekkt og vinsæl, en við höfum spilað hana einu sinni áður," segir Páll Einarsson formaður stjórnar Sinfóníuhljómsveitar áhugamanna. MYNDATEXTI: Mozart - Sinfóníuhljómsveit áhugamanna spilar í minningu Mozarts.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir