Möguleikhúsið
Kaupa Í körfu
Sagan er um litlu stúlkuna Önnu og langafa hennar. Þó langafi sé blindur og gamall er hann alltaf tilbúinn að taka þátt í skemmtilegum uppátækjum með Önnu litlu. Hann passar hana alltaf á daginn þegar pabbi hennar og mamma eru í vinnunni. Hann hefur nægan tíma til að sinna henni og þau bralla margt skemmtilegt saman. Þau skoða mannlífið, baka drullukökur, veiða langömmur og margt fleira enda er þetta enginn venjulegur langafi," segir Pétur Eggerz, leikstjóri og höfundur leikgerðar barnaleikritsins "Langafi prakkari", sem Möguleikhúsið hefur nú hafið sýningar á á ný. MYNDATEXTI: Áhugasamir áhorfendur - Þau fylgdust andaktug með uppátækjum afa, börnin sem voru á sýningunni í Möguleikhúsinu í gær.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir