Gæludýr
Kaupa Í körfu
Það hefur uppeldislegt gildi að hafa dýr á heimilinu. Það er þroskandi fyrir krakkana að alast upp með þeim og þau læra margt af því. Þau þurfa líka að taka þátt í að sinna þeim. Þetta er mjög gefandi, til dæmis taka dýrin fagnandi á móti níu ára dóttur minni þegar hún kemur heim úr skólanum og hafa ofan af fyrir henni þar til við foreldrarnir komum heim úr vinnu. Vissulega er heilmikil vinna að sinna dýrunum en okkur finnst þetta ákaflega skemmtilegt og það dýpkar lífið," segir Kolbrún Pálsdóttir sem er með fjögur börn á heimilinu og fimm dýr, einn hund og fjórar kisur. MYNDATEXTI: Traustir félagar - Hundurinn Spori og hann Páll Kári eru góðir vinir.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir