Úr bæjarlífinu

Jón Sigurðsson

Úr bæjarlífinu

Kaupa Í körfu

Margir ræða um nýjan uppbyggðan heilsárs Kjalveg þessa dagana og hefur forseti bæjarstjórnar Blönduóss meira að segja verið spurður álits. Valgarður Hilmarsson forseti hafði svo sem ekkert mikið um vegaframkvæmdir á Kili að segja annað en að það kæmi Blönduósingum lítið við þótt aðgengi að hálendinu væri bætt en lagði jafnframt áherslu á það að vegaframkvæmdir ættu fyrst og fremst að tengjast byggðum hringinn í kringum landið

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar