Flagari í framsókn

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Flagari í framsókn

Kaupa Í körfu

ÓPERAN Flagari í framsókn eftir Igor Stravinsky verður frumsýnd í Íslensku óperunni í kvöld. Verkið byggir á átta litógrafíum eftir William Hogarth frá árunum 1733-1735 sem lýsa falli hins unga Tom Rakewell. MYNDATEXTI: Flagari í framsókn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar