Saltfélagið

Sverrir Vilhelmsson

Saltfélagið

Kaupa Í körfu

Ef þú ert á höttunum eftir húsgögnum eða heimilismunum er upplagt að koma við í Saltfélaginu við Grandagarð, skoða vöruúrvalið, fá sér góðan kaffibolla og kíkja í bækur og tímarit um arkitektúr, húsgögn og hönnun. Kristján Guðlaugsson kom að máli við Leif Welding, framkvæmdastjóra Saltfélagsins. MYNDATEXTI: Stílhreint - þetta borð er hannað af einum af eigendum hönnunarfytirtækisins Moooi, Marcel Wanders.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar