Röskva heldur sigur- og afmælisfagnað

Sverrir Vilhelmsson

Röskva heldur sigur- og afmælisfagnað

Kaupa Í körfu

RÖSVKULIÐAR, með Evu Maríu Hilmarsdóttur formann í broddi fylkingar, gerðu sér glaðan dag í gær í tilefni af nýlegum sigri Röskvu í kosningum til stúdentaráðs Háskóla Íslands og 19 ára afmæli samtakanna. Björk Vilhelmsdóttir og fleiri góðir gestir mættu til að fagna sigrinum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar