Hótel Höfn
Kaupa Í körfu
MUN meira tjón varð á húsakynnum Hótels Hafnar í Hornafirði í bruna sem þar varð á neðstu hæð um miðja síðustu viku en reiknað var með í fyrstu. Skemmdir eru enn að koma í ljós og hótelið verður lokað í einn til tvo mánuði. Raskar það mjög skemmtanahaldi bæjarbúa. Eldurinn kviknaði í gufuklefa á neðstu gistihæð hússins síðastliðinn miðvikudag, líklega út frá gömlum ofni sem þar var en klefinn hefur ekki verið notaður um skeið. Að sögn eigenda hótelsins hleypur tjónið á tugum milljóna og eru skemmdir enn að koma í ljós. MYNDATEXTI: Skemmdir - Reykur og sót fór um allt hús Hótels Hafnar. Iðnaðarmenn hafa unnið að hreinsun og lagfæringum en hótelið verður lokað um tíma.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir