Egill Vagn í skólanum
Kaupa Í körfu
SKÓLASYSTKINI Egils Vagns Sigurðarsonar í Valsárskóla á Svalbarðseyri tóku honum fagnandi þegar hann mætti í skólann í gærmorgun, enda skyndihjálparmaður ársins 2006. Egill, sem tók við viðurkenningunni í Smáralind í fyrradag eins og fram kom í blaðinu í gær, var ánægður með titilinn en ekki síður með forláta dvd-spilara sem hann fékk einnig að launum. MYNDATEXTI: Stoltur bekkur - Skólafélagarnir tóku vel á móti skyndihjálparmanni ársins. Aftari röð f.v.: Dagbjört, Guðmundur, Valgeir, Kristófer og Daníel og fyrir framan eru Lotta, Egill Vagn, Jóhanna, Almar og Einar kennari.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir