Baugsmálið í Héraðsdómi

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Baugsmálið í Héraðsdómi

Kaupa Í körfu

Ákæruliðirnir sem Jón Ásgeir Jóhannesson, forstjóri Baugs Group, var spurður um í gær varða allir meintar ólögmætar lánveitingar Baugs og líkt og hann hefur ávallt gert neitaði Jón Ásgeir sök. MYNDATEXTI: Mættir - Jón Ásgeir Jóhannesson og Tryggvi Jónsson við upphaf aðalmeðferðar Baugsmálsins í Héraðsdómi Reykjavíkur í gærmorgun. Jakob Möller hrl. verjandi Tryggva og Brynjar Níelsson hrl. verjandi Jóns Geralds Sullenberger standa til hliðar og eru líklega að ræða um eitthvað annað en Baugsmálið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar