Fundur vegna virkjunar í Þjórsá
Kaupa Í körfu
Á fundi Náttúruverndarsamtaka Suðurlands og Sólar á Suðurlandi, í Árnesi á sunnudag, voru flutt sterk varnarorð gegn þeim náttúruspjöllum sem yrðu ef áform Landsvirkjunar yrðu ofan á varðandi virkjun árinnar í því skyni að selja orkuna til álversins í Straumsvík eða annarra álbræðslna. Þeir sem fluttu ávörp voru sammála um að náttúra árinnar væri einstök og hrikaleg mistök ef henni yrði fórnað á altari stóriðjustefnunnar í landinu. Ljóst sé að mikil andstaða er risin gegn þessum áformum og hvarvetna eru uppi efasemdir um að það séu rök fyrir því að fórna náttúrugæðum á þessu svæði undir virkjanir sem sumir fundarmanna nefndu skammtímagróða. Nær væri að horfa til lengri tíma og nýrra áherslna í atvinnumálum. MYNDATEXTI: Fjölmenni - Salurinn var þéttsetinn áhugamönnum um náttúruvernd.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir