Neyslusamfélagið

Sverrir Vilhelmsson

Neyslusamfélagið

Kaupa Í körfu

Hátt í fjórar vikur eru síðan hópur kennara við Laugarnesskóla ákvað að kaupa enga nýja hluti í tvo mánuði. Bergþóra Njála Guðmundsdóttir hleraði hvernig gengi að þreyja þorrann og góuna. MYNDATEXTI: Nægjusöm - Ellefu af þeim þrettán kennurum í Laugarnesskóla sem þreyja Þorrann og Góuna með því að sneiða hjá að kaupa allan óþarfa.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar