Andrea Björk Pétursdóttir
Kaupa Í körfu
Ballettinn er rosalega skemmtilegur, en snúningsæfingarnar eru dálítið erfiðar. Við þurfum að mæta á æfingarnar snyrtilegar og með snúð í hárinu eða með fasta fléttu svo hárið sé ekki að flækjast fyrir okkur," segir Andrea Björk Pétursdóttir, 11 ára ballerína og nemandi í sjötta bekk í Hlíðaskóla. Andrea Björk er á táknmálssviði þar sem hún er heyrnarskert og þarf að nota heyrnartæki. Þrátt fyrir það segir hún að allt gangi sér í haginn. MYNDATEXTI: Liðleiki - Ballettstelpur þurfa að geta farið í splitt.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir