Sturla Böðvarsson

Halldór Sveinbjörnsson

Sturla Böðvarsson

Kaupa Í körfu

Verja á 324 milljörðum króna til vegamála á næstu 12 árum í nýrri samgönguáætlun, 35 milljörðum til flugmála og 22 milljörðum til siglingamála. Ráðast á í stórfellda uppbyggingu aðalvega út frá Reykjavík. MYNDATEXTI: Áætlun kynnt - Sturla Böðvarsson samgöngurráðherra kynnti nýja samgönguáætlun á fréttamannafundi í húsnæði Vegagerðarinnar á Ísafirði í gær. Meðal þess sem fram komm er að gert er ráð fyrir að Bolungarvíkurgöngum verði lokið árið 2010.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar