ÍR - Keflavík 97:81

Sverrir Vilhelmsson

ÍR - Keflavík 97:81

Kaupa Í körfu

VIÐUREIGN ÍR og Keflavíkur í lokaleik 17. umferðar Iceland Express-deildar karla í körfuknattleik minnti eilítið á forkeppni Söngvakeppni Sjónvarpsstöðva á RÚV. Sumt var lélegt, annað enn verra og af til sáust frábær tilþrif. MYNDATEXTI: Barátta - Arnar Freyr Jónsson og félagar hans úr Keflavík sáu aldrei til sólar gegn ÍR-ingum í Seljaskóla í gær í lokaleik 17. umferðar úrvalsdeildar í körfuknattleik. ÍR var mun sterkari aðilinn í leiknum sem endaði 97:81.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar