ÍR - Keflavík 97:81

Sverrir Vilhelmsson

ÍR - Keflavík 97:81

Kaupa Í körfu

VIÐUREIGN ÍR og Keflavíkur í lokaleik 17. umferðar Iceland Express-deildar karla í körfuknattleik minnti eilítið á forkeppni Söngvakeppni Sjónvarpsstöðva á RÚV. Sumt var lélegt, annað enn verra og af til sáust frábær tilþrif. MYNDATEXTI: Barningur - Sebastian Hermenier leikmaður Keflavíkur sækir að körfunni gegn Fannari Helgasyni frá Ósi. Jón N. Hafsteinsson úr Keflavík og Sveinbjörn Claessen fylgjast spenntir með niðurstöðunni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar