Út á Gróttu, Snæfellsjökull í baksýn

Brynjar Gauti

Út á Gróttu, Snæfellsjökull í baksýn

Kaupa Í körfu

SÓL hækkar á lofti með degi hverjum og stutt er í að þorrinn kveðji með góukomu. Víst er að á sunnudag mun margur hugsa um spúsu sína, því þá rennur upp sjálfur konudagurinn. Þeir sem geta ekki beðið eftir að eiga gæðastund með sinni heittelskuðu geta boðið henni út á Gróttu annað kvöld því þá er Valentínusardagur, dagur elskenda. Fátt er betra fyrir ástina á köldum febrúardegi en að skima út á Faxaflóann þar sem hinn virðulegi Snæfellsjökull blessar leyndardóma ástarinnar með víðfrægu orkuútstreymi sínu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar