Baugsmálið í Héraðsdómi
Kaupa Í körfu
JÓN Ásgeir Jóhannesson, forstjóri Baugs Group, var yfirheyrður í hátt í sex klukkustundir í gær, á fyrsta degi aðalmeðferðar í Baugsmálinu, þ.e. vegna þeirra 18 ákæruliða sem eftir eru. Hann var yfirleitt fljótur til svars og oft gætti töluverðrar spennu í samskiptum hans og Sigurðar Tómasar Magnússonar, setts ríkissaksóknara. Við þinghaldið í gær var Jón Ásgeir spurður út í átta ákæruliði sem allir varða meintar ólögmætar lánveitingar, fimm til Gaums sem var á þessum tíma fjárfestingarfélag í 90% meirihlutaeigu Jóns Ásgeirs og Jóhannesar Jónssonar föður hans, tvær til Fjárfars sem óljóst er hver átti á þessu tímabili og ein til Kristínar Jóhannesdóttur, systur Jóns Ásgeirs. MYNDATEXTI: Byrjað - Jón Ásgeir Jóhannesson mætti með skjalamöppur í Bónuspoka við upphaf aðalmeðferðarinnar. Gestur Jónsson t.v. og Jakob Möller t.h.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir