Hrafn Jökulsson í maraþonfjöltefli

Hrafn Jökulsson í maraþonfjöltefli

Kaupa Í körfu

KLUKKAN sjö á laugardagskvöld lauk 35 klukkustunda skákmaraþoni Hrafns Jökulssonar, en hann tefldi á þessum tíma 250 skákir og var tilgangurinn að safna fyrir starfi skákfélagsins Hróksins á Grænlandi. Var þetta þriðja skákmaraþon Hrafns.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar