Abbababb

Árni Torfason

Abbababb

Kaupa Í körfu

SÝNINGAR eins og Abbababb eru eins og pönkið. Þær afvopna alvarlega þenkjandi gagnrýnendur, hrifsa af þeim fagurfræðileg og fagleg viðmið og neyða þá til að einbeita sér að því sem á endanum skiptir auðvitað mestu máli í listum: að njóta þess sem í boði er. MYNDATEXTI Fjörug Abbababb færir gesti sína aftur í (diskó)tímann og segir frá vinahóp lítilla krakka og árekstrum þeirra við helstu ógnvalda tímans: sovéska heimsveldið og stóru strákana.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar