Þórbergssetur

Morgunblaðið/Sigurður Mar Halldórsson

Þórbergssetur

Kaupa Í körfu

Hornafjörður | Hornfirska skemmtifélagið og Þórbergssetur hljóta Menningarverðlaun Hornafjarðar í ár en verðlaunin voru afhent í Nýheimum sl. föstudag. Þetta er í fyrsta sinn sem tveir aðilar fá verðlaunin sama ár en í menningarmálanefnd Hornafjarðar voru menn sammála um að tveir af þeim sem tilnefndir voru ættu menningarverðlaunin skilin. MYNDATEXTI: Verðlaun - Hermann Hansson afhendir Þorbjörgu Arnórsdóttur viðurkenningu fyrir Þórbergssetur. Með henni eru Jón Þórisson og Sveinn Ívarsson

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar