Fundur í MA

Morgunblaðið/Skapti Hallgrímsson

Fundur í MA

Kaupa Í körfu

MIKILL áhugi er á einhvers konar samstarfi allra skólastiga á Akureyri, miðað við umræðu á hádegisfundi sem nemendafélög framhaldsskólanna tveggja, MA og VMA, og Háskólans á Akureyri, héldu í gær. Akureyri hefur oft verið nefnd skólabær – og í fundarboði var spurt hvað það er, hvaða þýðingu það hafi að búa í slíkum bæ og hver stefna bæjaryfirvalda er í skólamálum MYNDATEXTI Samstarf Jón Már Héðinsson, skólameistari MA, við ræðupúltið. Fremst t.v. eru Jóna Jónsdóttir frá HA og Sigrún Björk Jakobsdóttir bæjarstjóri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar