Ósabotnar

Helgi Bjarnason

Ósabotnar

Kaupa Í körfu

NÝR ferðamannavegur milli Stafness og Hafna, svonefndur Ósabotnavegur, hefur verið akfær um tíma þótt verktakinn hafi ekki náð að skila honum af sér. Er vegurinn orðinn vinsæll í helgarferðum, ekki síst í tengslum við skoðun á strandaða flutningaskipinu við Hvalsnes. Með veginum opnast ný hringleið á Reykjanesi og aðgangur að merkum sögustöðum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar