Akureyri

Morgunblaðið/Skapti Hallgrímsson

Akureyri

Kaupa Í körfu

Kaupþing mun hafa sýnt áhuga á að reisa nokkurra hæða hús sunnan við Glerártorg, þar sem smurstöð Esso var árum saman en nú er Vélatorg, sem selur m.a. dráttarvélar. Þar yrði þá, að sögn, m.a. útibú bankans hér í höfuðstað Norðurlands og e.t.v. önnur starfsemi einnig. MYNDATEXTI Fjölbýlishúsin á Baldurshagalóðinni til vinstri, Vélatorg er fyrir miðri mynd.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar