Glös

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Glös

Kaupa Í körfu

Það eru þó ekki aðeins matarskammtarnir sem hafa stækkað á síðustu 15-20 árum heldur einnig matarílát, diskar og áhöld eins og Anna Sigríður Ólafsdóttir, lektor í næringarfræði við Kennaraháskóla Íslands bendir á. MYNDATEXTI Með mælitæki við höndina! Framan af þumli er á við teskeið (5 ml) en þumallinn í heild á við mat skeið (15 ml) Hnefinn er um það bil eins og bolli (2-2,5 dl) Lófinn er á stærð við 100 g af kjöti eða fiski Breytileikinn í handastærð er auð vitað nokkur milli manna en ef við hugsum okkur hnefann sem hæfileg an fyrir meðlæti og lófann fyrir fisk- og kjötbitann, þá má hafa í huga að stærri höndum fylgir almennt stærri líkami sem má oftast við meiri mat.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar