Í Landmannalaugum

Í Landmannalaugum

Kaupa Í körfu

Ferðamenn leggja leið sína í Landmannalaugar jafn vetur sem sumar enda staðurinn heillandi og laugarnar ávallt heitar. Um helgina voru þar norskir og íslenskir jeppamenn að reyna jeppa sem Norðmaður á og fluttur var hingað til lands til breytinga. Hópurinn saman stóð að mönnum sem eiga jeppa í Noregi sem hefur verið breytt af Fjallasporti í Noregi. Viðtal verður við jeppamennina og myndir í Morgunblaðinu á næstunni. Á myndinni er einn Norðmannanna að ylja sér í heitu lauginni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar