Landsfundur Vinstri grænna

Sverrir Vilhelmsson

Landsfundur Vinstri grænna

Kaupa Í körfu

STEINGRÍMUR J. Sigfússon, formaður Vinstri hreyfingarinnar - græns framboðs, sagði í stefnuræðu sinni við upphaf landsfundar flokksins í Hveragerði í gær að Vinstri grænir höfnuðu hugmyndum um skólagjöld og settu fyrirvara við styttingu framhaldsskólanáms MYNDATEXTI: Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstri hreyfingarinnar - græns framboðs, setti landsfund flokksins í gær

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar